Myndakvöld 19. febrúar
- Nánari upplýsingar
Fimmtudagskvöldið 19. febrúar 2015 verður myndakvöld í Skaftfellingabúð að Laugavegi 178. Hörður Bergsson sýnir myndir frá skipsströndum, gullleit, Heiðarrétt á Síðu og fleiru sem Bergur Lárusson hefur tekið á árum áður. Aðgangur kr. 1000, innifalið er kaffi og kruðerí.
Þorrablót - 24. janúar
- Nánari upplýsingar

Aðventustund - 7.des.
- Nánari upplýsingar

Hagyrðingakvöld
- Nánari upplýsingar
Myndakvöld 6. nóv.
- Nánari upplýsingar
Fimmtudagskvöldið 6. nóv. kl. 20:00 mun Oddsteinn Örn Björnsson frá Mörtungu sýna myndir frá fjallaferðum og smölunum í landi Síðumanna.
Eftir kaffi mun Svavar M. Sigurjónsson frá Hofi sýna myndir úr smalamennskum í Öræfum; í Breiðarmerkurfjalli, Ingólfshöfða og víðar.
Aðgangseyrir 1.000,- kr. og innifalið kaffi og kruðerí.