Aflýsing samkoma
- Nánari upplýsingar
Ágætu Skaftfellingar, þá er sýnt að ekki verður af samkomum á vegum félagsins þetta vorið vegna blessaðrar veirunnar, þannig að ekkert verður af vortónleikum Söngfélagsins og tilheyrandi vorkaffis og síðan frestast aðalfundur félagsins til hausts.
Sumarkveðjur frá Skaftfellingafélaginu.
Skaftfellingafélagið 80 ára
- Nánari upplýsingar
Skaftfellingafélagið í Reykjavík var stofnað 21. mars 1940 og er því orðið 80 ára.
Skaftfellingamessa og afmæliskaffi – Frestun
- Nánari upplýsingar
Áætluð Skaftfellingamessa og afmæliskaffi sem áætlað var 22. mars, en félagið verður 80 ára 21. mars, verður frestað til hausts vegna veiruástandsins.
Sagna- og myndakvöld 5. mars
- Nánari upplýsingar
Þann 5. mars kl. 20:00 munu þeir Stefán Benediktsson fyrrum þjóðgarðsvörður (og fleira) í Skatafelli og Þórir Kjartansson frá Vík Mýrdal mæta í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.
Stefán mun segja frá veru sinn í Skaftafelli bæði þegar hann var ungur drengur í sveit í Skaftafelli og síðar þegar hann var þjóðgarðsvörður.
Þórir mun sýna mynd sýna um sögu og áhrif Kötlu á svæðið kringum Mýrdalsjökul.
1000 króna aðgangseyri.
Svo er Skaftfellingamessa og afmæliskaffi 22. mars í Breiðholtskirkju.
Aðventustund sunnudaginn 8. desember kl. 14:00
- Nánari upplýsingar
Aðventustund sunnudaginn 8. desember 2019, kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Aðventustundin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.
Söngfélagið syngur jólalög, bornar verða fram glæsilegar kaffiveitingar, gengið í kringum jólatré með sveinum, sprelli og söng.
Aðgangseyrir kr. 1500 fyrir fullorðna
Myndasýning RAX og Oddsteins
- Nánari upplýsingar
Um 80 manns mætti á stórskemmtilega myndasýningu Ragnar Axelssonar (RAX) og Oddsteins Björnssonar. Víða var farið, um báðar sýslur, Grænland, Thule, Síberíu svo eitthvað sé nefnt.
- Myndasýning Ragnar Axelsson og Oddsteinn Björnsson - 7. nóv.
- Söngfélag Skaftfellinga
- Söngfélag Skaftfellinga
- Jónsmessuganga í Heiðmörk - 24. júní
- Aðalfundur - 14. maí
- Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki
- Myndakvöld - 28 mars
- Íslandsmeistaramót í Hornafjarðarmanna
- Íslandsmeistaramót í Hornafjarðarmanna - 15. mars
- Hornafjarðarmanni - 15. mars