Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavík og kórinn Östergök frá Lundi í Svíþjóð
verða með tónleika í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri
fimmtudaginn 13. maí kl.16:00. Flutt verða íslensk og erlend sönglög.
Stjórnandi Söngfélags Skaftfellinga er Friðrik Vignir Stefánsson
og Vignir Þór Stefánsson spilar á píanóið. Stjórnandi Östergök er Karin Källén.
Aðgangur kr.1.000. Allir velkomnir.

songfelag.jpg