Skip to main content

Sagna- og myndakvöld 5. mars


Þann 5. mars kl. 20:00 munu þeir Stefán Benediktsson fyrrum þjóðgarðsvörður (og fleira) í Skatafelli og Þórir Kjartansson frá Vík Mýrdal mæta í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.
Stefán mun segja frá veru sinn í Skaftafelli bæði þegar hann var ungur drengur í sveit í Skaftafelli og síðar þegar hann var þjóðgarðsvörður.
Þórir mun sýna mynd sýna um sögu og áhrif Kötlu á svæðið kringum Mýrdalsjökul.
1000 króna aðgangseyri.

Skaft22

Svo er Skaftfellingamessa og afmæliskaffi 22. mars í Breiðholtskirkju.