Fimmtudagskvöldið 7. nóvember kl. 20:00 verður myndasýning á vegum Skaftfellingafélagsins í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 17.
Þá mun Ragnar Axelsson (RAX) einn þekktasti ljósmyndari landsins sýna myndir úr Skaftafellssýslum, aðalega úr Öræfum en hann var mörg ár í sveit á Kvískerjum og hefur oft komið þangað síðan.
Oddsteinn Örn Björnsson frá Klaustri mun einnig sýna myndir úr báðum sýslum.
1000 króna aðgangseyri