Laugardaginn 2. nóvember 2019 verður SKÁLMað um Öskuhlíð frá Perlunni. Mæting við Perluna kl. 10 árdegis og þaðan verður gengið niður í Nauthól þar sem hægt verður að kaupa sér kaffisopa og setjast að spjalli.   ?