Skip to main content

Skaftfellingamessa 12. mars 2017, kl. 14 í Breiðholtskirkju

Árleg Skaftfellingamessa verður haldin að venju í Breiðholtskirkju í Mjódd, sunnudaginn 12. mars 2017 og hefst kl. 14.
Séra Gísli Jónasson prófastur og séra Bryndís Malla Elídóttir fyrrum prestar í Vík og á Klaustri sem leiða helgihald.
Gunnar Stígur Reynisson sóknarprestur í Austur-Skaftafellssýslu mun að öllum líkindum verða með okkur og þjóna fyrir altari.
Söngfélag Skaftfellinga undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar leiðir messusöng.
Allir velkomnir.
Að lokinni messu verður kaffisala Söngfélagsins í safnaðarheimili kirkjunnar þar sem söngfélagar flytja nokkur lög af dagskrá vetrarins. Verð kr. 1500 (reiðufé eða posi).