Skip to main content

Sumarskálm

Fimmtudaginn 5. júlí 2012 hófst árlegt sumarskálm sem að þessu sinni var um "Náttúruperlur V-Skaftafellssýslu".
Gengið var á fjórum dögum frá Hrífunesi upp með Hólmsá allt inn til Strútslaugar og gist í tjöldum. Ferðin var á vegum Ferðafélags Íslands og var vænst þátttöku rúmlega fjörutíu manns, þar af um helmingur Skálmarhóps.
Fararstjórar og leiðsögumenn voru Vigfús Gunnar Gíslason, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Gísli Már Gíslason. Nánari lýsingu ferðarinnar má finna á vef Ferðafélagsins (ferð "S11"), fi.is

Bestu kveðjur frá þreyttum göngugörpum.
th_walking.gif