Skip to main content

Myndakvöld - 17. nóv. 2011

Fimmtudagskvöldið 17. nóvember kl. 20 í Skaftfellingabúð. Fyrst mun Jón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur fjalla um mikla skriðu eða berghlaup sem féll á Morsár-jökul árið 2007.
morsrj.jpg
 
Jón fór á vettvang í maí 2007 til að rannsaka og mæla skriðuhlaupið og hefur síðan fylgst reglulega með ferðalagi og þróun skriðunnar sem hvílir á jöklinum. Skriðan er áhugavert fyrirbæri sem skemmtilegt er að skoða enda er um-hverfi Morsárjökuls stórfenglegt.
Síðan verða sýndar myndir úr Skaftár-tungu, aðallega frá Árna í Hrífunesi, bæði ljósmyndir og kvikmyndir. Vigfús Gunnar Gíslason frá Flögu mun kynna myndirnar og jafnvel verða með nýrri myndir frá sama svæði. Aðgangur ókeypis.
 
Svo er búið að ákveða að hafa 4 og síðasta spilakvöldið 24. nóv.
Og svo er aðventustund 4. desember.