Skip to main content

„Senn bryddir á Barða"

Næsta fræðsluerindi Hins Íslenska Náttúrufræðifélags verður haldið mánudaginn 28. febrúar 2011 í stofu 132 í Öskju, húsi náttúrufræðinga við Háskóla Íslands, og hefst erindið kl. 17:15. 

Það er Dr. Bergrún Arna Óladóttir, jarðfræðingur hjá Norræna eldfjallasetrinu, Jarðvísindadeild Háskóla Íslands, sem flytur erindi sem hún nefnir „Senn bryddir á Barða“ Stutt samantekt um Kötlu.
bergrunarna.jpg