Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Söngfélag Skaftfellinga heldur sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju
sunnudaginn 10. maí 2009, kl. 14:00.
Á efnisskránni eru innlend og erlend sönglög.

Einsöngvari
Jóna G. Kolbrúnardóttir, sópran

Stjórnandi Friðrik Vignir Stefánsson

Meðleikarar
Jón Elfar Hafsteinsson, gítar
Jón Rafnsson, kontrabassi
Vignir Þór Stefánsson, píanó

Aðgangseyrir kr. 1.500

Eftir tónleikana verður vorkaffi Skaftfellinga í safnaðarheimili kirkjunnar.


Þá heldur Söngfélag Skaftfellinga tónleika í sal Tónlistarskólans á Akranesi
laugardaginn 9. maí 2009, kl. 14:00

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar