Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Á laugardagsmorgnum kl. 09:00 er þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál í umsjón Steinunnar Harðardóttur og laugardaginn 8. apríl ræddi Guðni Olgeirsson við umsjónamann um gönguklúbbinn Skálm og nýja leið sem þau vígðu í sumar frá Rjúpnavöllum vestan Heklu og í Landammanlaugar, kölluð Hellismannaleið.   Hægt er að hlusta á þáttinn hérna.   Hér er lýsing Guðna á leiðinni.  Og hér er kort af leiðinni.   

hellismannaleid1.gif 

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar