Skaftfellingafélagið í Reykjavík

ArSi Kvisker

Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina.

Umsóknum skal fylgja:
Greinargóð lýsing á verkefninu og markmiðum þess.
Tímaáætlun, sem gerir grein fyrir framvindu verkefnisins.
Upplýsingar um helstu samstarfsaðila.
Fjárhagsáætlun verkefnisins þar sem fram kemur framlag samstarfsaðila og fjárhæð sem sótt er um.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl nk. og skal umsóknum skilað á rafrænu formi til ritara sjóðsstjórnar.
Nánari upplýsingar: Kvískerjasjóður

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar