Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Skaftfellingafélagið í Reykjavík gengst fyrir Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna síðasta vetrardag, þann 18. apríl 2018, kl. 20 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14.
Sigurpáll Ingibergsson stjórnar spilinu.
Vinningar fyrir þrjú efstu sætin eru:
1. Gisting fyrir tvo með morgunverði á Hótel Höfn.
2. Kvöldverður fyrir tvo hjá ferðaþjónustunni Árnanesi.
3. Sigling á Fjallsárlóni fyrir tvo.
Aðgangseyrir 1.000 krónur; innifalið kaffi og kruðerí, þar á meðal flatkökur með reyktum Hornafjarðarsilungi.

Spil

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar