Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Vortónleikar
Sunnudaginn 6. maí kl. 14 verða árlegir vortónleikar Söngfélags Skaftfellinga í Grensáskirkju. Kórstjóri Friðrik Vignir Stefánsson, um undirspil sjá Jóhann Hjörleifsson, Jón Rafnsson og Vignir Þór Stefánsson. Að tónleikum loknum er gestum boðið til vorkaffis Skaftfellinga í Grensáskirkju..  

Vorkaffi
Að loknum vortónleikum Söngfélagsins í Grensáskirkju verður vorkaffi félagsins. Kaffihlaðborð verður að venju í boði söngfélaganna og Skaftfellingafélagsins.

Svo er aðalfundur 15. maí í Breiðfirðingabúð.

Vortónleikar Söngfélags Skaftfellinga 2018

Auglýsing um Fornar ferðaleiðir í Vestur Skaftafellssýslu

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar