Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Aðventustund verður haldin sunnudaginn 4. desember 2015, kl. 15 í Skaftfellingabúð

Aðventustundin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár.

Söngfélagið syngur jólalög, bornar verða fram glæsilegar kaffiveitingar, gengið í kringum jólatré með sveinum, sprelli og söng.
Aðgangseyrir kr. 1500 fyrir fullorðna.

tree

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar