Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Myndakvöldið tókst með ágætum. Um fjörutíu manns sóttu það og gerður var góður rómur að fjölbreyttum fjallamyndum Sæmundar Alfreðssonar og Skaftfellingaþáttum sem Skaftfellingafélagið lét gefa út fyrir skömmu. Skaftfellingaþættir samanstanda af tveimur geisladiskum með myndefni sem tekið var að mestu upp í Vestur Skaftafellssýslu árið 1974.

Diskar þessir verða til sölu á samkomum félagsins, en sú næsta verður aðventustundin 4. desember 2016. Einnig má hafa samband við Skúla Oddsson s. 864 3415.

Skaft Thaettir1a

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar